Um okkur

Fox on route - Flökkurefurinn ehf var stofnað um haustið 2016 og tilgangurinn er að auka úrval ferðatjalda fyrir bíla. Við sérhæfum okkur í sölu og útleigu á topptjöldum sem henta á flestar gerðir bifreiða. 

Kristín Birna Kolbeinsdóttir hannaði logo fyrirtækisins

Eigendur eru:
Anný Helena Hermansen og Kolbeinn Hreinsson